Viska og reynsla Jane Fonda

Við lærum mest þegar við brotnum, í gegnum ör okkar og vandræði, þegar við lendum í vanda ,,guð kemur til okkar, þegar við erum brotin – ekki þegar við fáum verðlaun eða viðurkenningu” … ,,you think you are broken, but you are really open broken” Jane Fonda, 80 ára: