Categories
Uncategorized

– 1 – Föst – stöðnuð, tilbreytingarlaus hversdagur?

Jebb

Vöxtur getur verið mjög sársaukafullur. Úr einu litlu fræi verður oft mikið ves og föss, vesen og hávaði.

Breytingar eru orkufrekar, krefjandi, allskonar mótspyrna spriklar framm, hér og þar.

Fátt er þó með öllu illt að ei boði gott.

Fátt er þó með öllu illara en að vera föst, föst einhversstaðar þar sem lífsneistin fjara undan skref fyrir skref.

Ertu vakandi, ertu á lífi, ertu tilbúin, þorirðu? ertu klár? viltu stökkva? hyldýp? nei það þarf ekki að vera svo, þótt óttinn slái krumlum sínum utan um þig, fangi þig.

Þér finnst þú vera í stuði, en situr föst/fastur.

Þér líður eins og eitthvað þurfi að breytast, en hvað? í einkalífi? vinnulífi? félagslífi? eitthvað innan fjölskyldunnar? í vini/vinahóp? hvað er að gerast? hvað er að breytast? ert þú að breytast? ertu tilbúin? Viltu breytingar? hversu mikið? Máttu leyfa þér að breytast?

Byrjaðu þá bara hægt, sjáðu hvað gerist, lítil skref og þér fer að líða fljótlega öðruvísi

By Gaudeamus

MA Vinnu- og félagssálfræði. Formaður félags um jákvæða sálfræði. Framhaldsskólakennari til margra ára. Verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg. Hlátursjóga leiðbeinandi og fyrirlestari á sviði jákvæðrar sálfræði og heldur námskeið á sviði félags- og jákvæðrar sálfræði
hrefnagudmunds@simnet.is s: 867-4115

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s