Jólin!

Má til með að fá að senda ykkur jólakveðjur. Þetta er dálítið áhugaverður árstími og hátíð. Hátíð ljóssins. Hátíð menningar og lista. Hátíð íhugunar og samveru. Hátíð bóka, tónlistar, sælkerahátíð, tími þar sem við drögum gjarnan fram okkar fínasta, fegurstu listaverk mannkynssögunnar hafa gjarnan verið sköpuð guðum til dýrðar. Tími þar sem við hugsum til … Continue reading Jólin!