Rætur – #Afturelding

Úr hvaða umhverfi við komum?

jah.. ég er að raða upp bókunum mínum í nýjar hillur – og hér er ég að fara í gegnum bækur m.a. frá ömmu og afa á Hvolsvelli.

Mér þykir undir vænt um þær.

Nema hvað – bækurnar sem ömmu þótti vænt um t.d. um Garðrækt og mannrækt, viðtalsbækur við konur og og sjálfstyrkingarbækur, þær voru inn í svefnherbergi. Bækurnar hans afa voru í stássstofunni í stofunni! Elskaði þau bæði auðvitað 🙂

Leave a comment