Hamingjusöm með jákvæðu hugarfari

mbl.is. Viðtal og forsíðumynd. 13. mars 2013 | Daglegt líf Jákvæðni Hrefna Guðmundsdóttir er sálfræðingur hjá Vinnumálastofnun og formaður Félags um jákvæða sálfræði. — Morgunblaðið/Styrmir Kári „Einfaldasta æfingin til að verða hamingjusamari er að hugsa daglega um það sem við erum þakklát fyrir,“ segir Hrefna Guðmundsdóttir, MA í félagsfræði og formaður Félags um jákvæða sálfræði….

Ertu að blómstra? próf

Próf eftir Dr. Martin Seligman, einn af upphafsmönnum jákvæðrar sálfræði: Merktu við hverja fullyrðingu með tölu sem þér finnst passa best við þig. … Að blómstra – próf eftir Dr. Martin Seligman: Merktu við hverja fullyrðingu með tölu sem þér finnst passa best við þig. 1 – Mjög ósammála 2 – Ósammála 3 – Frekar…

Núvitund

Að útiloka sig frá umhverfinu í 10-20 mínútur, er góð slökun. Íhugun, núvitund, slökun eða hugleiðsla – allt skilar mjög góðum árangri á líkama og sál. Rannsóknir hafa sýnt bætt áhrif á skap (vitund um eigin tilfinningar og taumhald á þeim) og að ofnæmiskerfið styrkist. Núvitund dregur úr áhrifum streitu, eykur vellíðan og tilfinningu fyrir…

Hvernig get ég aukið hamingju mína?

Áskorun dagsins er: 1. Ég lofa að leggja mitt að mörkum í dag, til að auka fegurð og hamingju í heiminum 2. Í dag ætla ég að gleðja einhvern. Þarf ekki að kosta krónu. Smátt eða stórt, skiptir ekki máli. 3. Ég mun taka eftir í dag, einhverjum sem er að auka hamingju samborgara sinna…

Hver er þín ástríða?

Þessar spurningar hjálpa þér að þekkja þínar ástríður og þína styrkleika: 1) Ef þú myndir vinna lottóvinninginn á morgun – hvernig myndir þú eyða næstu dögum eftir það 2) Hvað er þér helst hrósað fyrir? Er það eitthvað sem þú hefur lítið fyrir? Þá er það þinn styrkleiki 3) Hvað finnst mér mest gaman að…