Alþjóðlegi hamingjudagurinn er í dag 20. mars

Í dag er dagurinn sem alþjóðasamfélagi (Sameinuðu þjóðirnar) vill að við hugum að hamingju okkar og samfélags okkar – hér koma þekktar varðaðar leiðir að hamingjunni: * skrifa niður það sem þú ert þakklát fyrir, byrja núna og gera þetta næstu 7 kvöld, bæta alltaf í listann * vera innan um fólk sem ert þér…