Peningar geta aukið hamingjuna ef þeir eru notaðir skynsamlega!

Peningar gera okkur ekki hamingjusöm en peningar skipta máli.  Það hefur lítil fylgni mælst milli þess að eiga peninga og þess að vera hamingjusamir.  En ef við skoðum hvernig við getum nýtt peningana okkar til að auka hamingju, eru fjórar leiðir sem standa uppúr skv. stórri rannsókn sem Diener fegðarnir hafa nú birt. Leiðirnar eru: Að gleðja aðra, Nota í…