Góðar æfingar úr jákvæðri sálfræði – Við áramót

Persónulegur vöxtur á árinu. Fyrir hvað brennur þú? Hver er þinn tilgangur. Þinn persónulegi vöxtur: Hverju hefur þú afrekað á s.l. 12 árum? Hvernig hafa þessi afrek stuðlað að persónulegum vexti þínum og aukið ánægju þína? Er eitthvað undirliggjandi þema? Gerðu lista yfir hið gagnstæða, þ.e. þau afrek sem hafa verið erfið og ekki gefið…