Umsagnir

Umsagnir eftir námskeið og/eða innlegg:
– Þetta var frábært námskeið í alla staði. Aðferðir sem Hrefna notar til þess
  að fá hópinn til að opna sig og vinna saman eru frábærar.
– Þetta var algjörlega frábært námskeið. Að brjóta það upp með qi gong og
  hláturjóga er algjörlega til þess að brjóta múra milli fólks.
– Að fá fólk í hópa til að ræða niðurstöður er frábær leið til þess að tengja fólk saman. 
– Hef farið á nokkur námskeið, mjög góð en Hrefna notaði aðferðir sem virkuðu svo 100 %
– Námskeiðið er mjög gott og ég hækkaði í hamingju-einkunninni fyrir hvernig ég met gæði lífs míns á meðan námskeiðinu
  stóð.
– Það mætti vera framhald af þessu námskeiði
– Hefði viljað að námskeiðið væri lengra
– Mikil og góð orka, var hvetjandi, jákvæð, glaðleg, skemmtileg, hrífur mann með sér, maður finnur að hún
  hefur mikla trúa á gleðinni. Ég held ég kæmist á Mont Everest ef Hrefna væri með til að hvetja mig!
– Hrefna, þú kannt þitt fag virkilega vel, ert styðjandi og hefur mikla útgeislun.
– Mikill fengur fyrir Vinnumálastofnun að hafa þig um borð. Kærar þakkir fyrir gott og gefandi námskeið.  
 • Skemmtilegur og líflegur kennari. Fjölbreyttar kennsluaðferðir
 • Margt sem vakti mig til umhugsunar og hvetur fólk enn frekar til að halda áfram að breyta hugmyndafræði
 • Skemmtilegar umræður
 • Jákvæðni
 • Skemmtilegt
 • Skemmtilegt og fræðandi
 • Jákvætt, skemmtilegt og fræðandi
 • Kennsluaðferðirnar
 • Gaman að hjálpa manni að beina sjónum að jákvæðari hugsun
 • Stutt og hnitmiðað
 • Vakti mig til umhugsunar
 • Víðsýnni
 • Hreyfði mikið við jákvæðum hugsunum
 • Hjálpar mér persónulega
 • Mér leið svo vel eftir hvern tíma, léttist á mér brúnin

,,Hrefna Guðmundsdóttir stýrði vinnustofu hjá okkur vegna vinnu fyrirtækisins við gerð samskiptasáttmála starfsmanna. Hrefna á einstaklega auðvelt með að vinna sér inn traust starfsmanna af ólíkum uppruna, talar mannamál en er á sama tíma fagmaður fram í fingurgóma. Hún er mjög inspirerandi í sínum innleggjum um samskipti og hamingjupælingar, á auðvelt með að stýra umræðum og hópavinnu, er hvetjandi, skipulögð, sveigjanleg og skapandi í sinni nálgun – svo er hún svo dásamlega skemmtileg, sem er ekki verra”

 • Ólöf Jóna Tryggvadóttir,mannauðsstjóri AÞ-Þrifa ehf.

,,Gerði þetta vel og náði hópnumn strax á flug, sem er vel gert þar sem hópurinn sem svo blandaður og er ekki að hittast reglulega. Það var svo mikil gleði í vinnustofunni, ískraði í sumum af hlátri”

 • Ívar Harðarson Sviðsstjóri þjónustu- og rekstarsviðs AÞ þrif

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s