Jákvæðni

Þegar við erum jákvæð og okkur líður vel, þá hugsum við öðruvísi. Við sýnum meira umburðarlyndi, erum sveigjanlegri, lausnamiðaðri, meira skapandi og víðsýnni. Þetta hefur Barbara Friedricsen sannað með sínum rannsóknum í N-Carolina í U.S.A.  

20. mars Alþjóðlegur hamingjudagur

Hamingjuvísir  stendur að komu  Dr. Ruut Veenhoven, hamingjusérfræðings frá Hollandi með frábæru liði fagmanna frá Háskóla Íslands, Reykjavíkurborg, Þekkingarmiðlun,  Embætti Landlæknis og Forsætisráðuneytinu og með fjárhagsstuðningi frá Samtökum Atvinnulífsins ofl. 20 mars kl. 14-16, Hátíðarsal Háskóla Íslands. Fundarstjóri Páll Matthíasson, framkvæmdarstjóri Landsspítala-Háskólasjúkrahúss Hrefna Guðmundsdóttir frá Hamingjuvísir býður fólk velkomið. Erindi: Jón Gnarr, borgarstjóri Dr. Ruut Veenhoven, hamingja…

Hvað ert þú hamingjusamur í dag á bilinu 1- 10

Hvað ert þú hamingjusamur í dag á bilinu 1- 10. Hugsaðu þig um andartak. 10 er mesta hamingjan og 1 engin hamingja. Mátt gefa þér einkunn komma eitthvað t.d. 5,34 eða 7,3 Meðaltalið í heiminum er 6,5 (Veenhoven 2013) Flestir í heiminum eru á bilinu 6-8 Sumir segja að það sé betra að vera 8…

Eftirsjá

Auðvitað á maður ekki að dvelja við eftirsjá af óþörfu, en það getur verið ágætt að nema af þeim sem hafa lifað löngu lífi og heyra þeirra helstu eftirsjá: – hafa ekki lifað lífinu eftir eigin höfði – láta draumana rætast – vildi að ég hefði ekki unnið svona mikið – hefði átt að fylgjast…

Góðar tilfinningar:

dæmi um jákvæðar tilfinningar er örlæti, að fyrirgefa, finna sjálfstraust, von, finna úthald, bjartsýni, kærleikur, samhygð, finna trúnað og skilning, þakklæti, stolt og gleði. Góðu tilfinningar gera lífið þess virði að því sé lifað og fylla okkur krafti . Þessar tilfinningar geta verið hljóðlátar og sumar háværar

Hugrekki

Hugrekki er allskonar. Hugrekki er t.d. að koma fram af heilindum og vera ófalskur. Hugrekki getur verið að taka sjálfstæða ákvörðun og standa á móti straumnum eða vera tilbúin að sýna líkamlegt hugrekki í erfiðum aðstæðum. Dæmi um hugrekkisæfingar 1) Viðurkenndu mistök, biddu afsökunar 2) Taktu ábyrgð 3) Haltu uppi skoðun sem þú veist að…