Hamingjusömustu löndin

Ísland er í 9 sæti skv. hamingjumælingum OECD.  Okkur gengur betur í þeim tölum en í Eurovison 🙂 Hamingjusömustu löndin og í þessari röð:  Ástralía (þriðja árið í röð), Svíþjóð, Kanada, Noregur, Sviss, Bandaríkin, Danmörk, Holland, Ísland, Bretland Sjá: http://www.visir.is/islendingar-niunda-hamingjusamasta-thjodin/article/2013130529149 sjá nánar: http://www.oecdbetterlifeindex.org/countries/iceland/ En þar segir í lauslegri þýðingu: Ánægja: Íslendingar eru ánægðari með líf sitt að meðaltal heldur…

Látum okkur dreyma um fullkomið kvöld….

Hér eru ágætar spurningar til að draga fram þínar óskir og drauma um ánægjulegar stundir. Lýstu fullkomnu kvöldi – frá kl. 18-24. Hvar ertu, með hverjum, hvernig byrjar kvöldið og hvenær og hvernig lýkur því?. Má vera útóbískt eða raunhæft, eftir þínu vali Lýstu fullkomnum degi. Frá morgni til síðdegis. Kl. 9 – 18. Hvað…

Mihaly Csikzentmihalyi og Flæði

Einn af  andans mönnum jákvæðrar sálfræði, Mihaly Csikszentmihalyi var barn að aldri þegar hann flúði föðurland sitt, Ungverjaland í síðari heilsstyrjöldinni með foreldrum. Hann flúði ásamt fjölskyldu sinni og vinafjölskyldum til Ítalíu. Mihaly endaði í langskólanámi í Bandaríkjunum 22ja ára og býr þar öldungur í dag. Hann varð vitni að því að nágrannar hurfu, að fólk hætti að…