HAM-ingjan

Hamingjan? hún er svona hamur sem sveipast um þig þegar síst skyldi. Þetta er gamla heiðna hugmyndin. Að hamingjan komi bara óvænt og upp úr þurru. Og jú það gerist. Grísku heimspekingarnir töluðu um að hamingjan væri farsæld. Því getur þú varla sagst vera hamingjusamur nema að afkomendur þínir, börnunum þínum farnist vel. Þá hefur…

Tilgangur lífsins og jákvæðar tilfinningar

Dæmi um jákvæðar tilfinningar er örlæti, að fyrirgefa, finna sjálfstraust, von, kærleikur, bjartsýni, kærleik, samhygð, finna trúnað og skilning, þakklæti, stolt og gleði. Góðu tilfinningar gera lífið þess virði að því sé lifað og fylla okkur krafti . Þessar tilfinningar geta verið hljóðlátar eða háværar.

Lífsreglurnar, Guðfinna Þorsteinsdóttir

Vertu alltaf hress í huga, hvað sem kann að mæta þér. Lát ei sorg né böl þig buga. Baggi margra þungur er. Treystu því, að þér á herðar þyngri byrði’ ei varpað er en þú hefir afl að bera. Orka blundar næg í þér. Grafðu jafnan sárar sorgir… sálar þinnar djúpi í. Þótt þér bregðist…

Hvað einkennir þau samfélög þar sem flestir mælast hamingjusamir?

Einn af frumkvöðum í hamingjurannsóknum er Dr. Ruut Veenhoven frá Hollandi og hann er á leiðinni til Íslands. Hann ætlar að segja okkur hvað einkennir þau samfélög þar sem flestir mælast hamingjusamir og hvernig hann mælir það. Hann er sá sem fyrstur birti þá niðurstöðu að Íslendingar væru hamingjusamasta þjóð í heimi fyrir aldamótin. Hann…

Við áramót

Við áramót: Þinn persónulegi vöxtur: a) Hverju hefur þú afrekað á s.l. 12 árum? Hvernig hafa þessi afrek stuðlað að persónulegum vexti þínum og aukið ánægju þína? b) Er eitthvað undirliggjandi þema? b) Gerðu lista yfir hið gagnstæða, þ.e. þau afrek sem hafa verið erfið og ekki gefið þér neina ánægju Gleðilegt nýtt ár!