Categories
Uncategorized

HAM-ingjan

Hamingjan? hún er svona hamur sem sveipast um þig þegar síst skyldi. Þetta er gamla heiðna hugmyndin. Að hamingjan komi bara óvænt og upp úr þurru. Og jú það gerist. Grísku heimspekingarnir töluðu um að hamingjan væri farsæld. Því getur þú varla sagst vera hamingjusamur nema að afkomendur þínir, börnunum þínum farnist vel. Þá hefur þú lifað til góðs og mátt teljast hamingjusamur, sem sagt þegar þú ert allur. every day may not be goodÍ dag vitum við að það er ekki síst góð breytni, sinna sínum skyldum, vera með fólki sem gerir þér gott og temja sér holla góða siði t.d. jákvætt viðhorf, vinsemd, hreyfing og hollur matur.  Við vitum þetta öll svo sem, bara gott að vera minntur á þetta. Hvern hringir þú í þegar þú ert með rosalega góða frétt af þér eða ert sorgmædd/ur?? sú sem fyrst kemur upp í hugann er ekki ólíklega sá sem er þér hjartfólgnastur þegar upp er staðið.

By Gaudeamus

MA Vinnu- og félagssálfræði. Formaður félags um jákvæða sálfræði. Framhaldsskólakennari til margra ára. Verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg. Hlátursjóga leiðbeinandi og fyrirlestari á sviði jákvæðrar sálfræði og heldur námskeið á sviði félags- og jákvæðrar sálfræði
hrefnagudmunds@simnet.is s: 867-4115

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s