Hvaða aðstæður skapa mesta hamingju fyrir sem flesta?

Samkvæmt Professor Ruut Veenhoven í Hollandi, skýra félagslegar aðstæður um 75% af hamingju þeirra sem eru hamingjusamastir – þ.e. eitt er að ákveða sjálfur að vera hamingjusamur – það er gott og vel – en það eru ekki síst aðstæður sem við fæðumst í, ölumst upp við og getum svo haft sjálf áhrif á –…