Lífsreglur I

Alltaf er maður að rekast á eitthvað áhugavert 🙂   Ágætt að skoða pittina sem skila litlu – þetta teljast ekki góðar vörður í lífinu: Reyndu að geðjast öllum Óttastu breytingar Lifðu í fortíðinni Talaðu sjálfa þig niður Ofhugsa  

Mikilvægar myndir

Lífið er upp og niður, samfélagsmiðlar sýna yfirleitt bara glansmynd – því vil ég halda þessum myndum vel til haga 🙂 sem hvatning til þín og mín 🙂

Jákvæð sálræði og hönnun:

Myndband um hvernig umhverfið okkar getur haft áhrif á okkur – áhrif hönnunar, lita, hugmynd 🙂  – þarna er komið inn á hvernig bjartir litir, lifandi umhverfi, getur skapað gleði og verið hugmyndaukandi – svo er um að gera að rannsaka hvort þessar hugmyndir standist!

Streita og heilsufar

Streita er tilfinning um að þú ráðir ekki við aðstæður. Að það er verið að krefja þig um að bregðast við einhverju sem er þér ofviða. Eða þér finnst það vera þér ofviða. Eitt er auðvitað hvernig aðstæðurnar eru, annað svo hvernig þú upplifir þær og bregst svo við. Hér er hið þekkta Homes og…