Streita og heilsufar

Streita er tilfinning um að þú ráðir ekki við aðstæður. Að það er verið að krefja þig um að bregðast við einhverju sem er þér ofviða. Eða þér finnst það vera þér ofviða. Eitt er auðvitað hvernig aðstæðurnar eru, annað svo hvernig þú upplifir þær og bregst svo við.

Hér er hið þekkta Homes og Rahe streitupróf, frá 1967. Þetta streitumatspróf byggir á svörum 5000 einstaklinga, þar sem mest streituástand sem hægt er að hugsa sér er það að missa maka sinn, skilnaður er í öðru sæti og í neðst sætunum er t.d. að halda jól og afmæli.

Ef þú t.d. missir vinnuna og maka þinn á sama tíma, er ljóst að allar aðstæður þínar eru að fara að taka miklum breytingum og þú hefur margt að hugsa um. Rannsókn Homes og Rahe sýndu fram á að ef þú upplifir miklar breytingar í þínu lífi á stuttum tíma, mun það að öllum líkindum hafa mikil áhrif á heilsu þína. Hér er hægt að taka prófið (er á ensku):

https://www.mindtools.com/pages/article/newTCS_82.htm

stress.jpg

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s