Dæmi um inngrip í líf fólks, með jákvæðri sálfræði

Nú eru margar rannsóknir að skila sér inn, sem sýna að inngrip inn í líf fólks úr jákvæðari sálfræði, til að auka hamingju og vellíðan skilar árangri. Æfingar eins og ,,að loka augunum og ímynda sér bestu útgáfuna af sjálfum sér” daglega í nokkra daga, að gera öðrum gott markvisst, að styrkja tengslin við sína…

Heilindarspegill – æfing:

Gerðu lista fyrir það sem hefur mesta merkingu fyrir þig og veitir þér mesta ánægju, það sem færir þér mesta hamingju. Á listanum gæti til dæmis staðið fjölskyldan, líkamsræktin, baráttan fyrir mannréttindum um all…an heim, að hlusta á tónlist og svo framvegis. Við hlið hvers atriðis skaltu skrá hve miklum tíma á viku eða í…

Jákvæð sálfræði og frístundastarf

Ég átti einu sinni spjall við kennara á grunnskólastigi. Hann barmaði sér yfir því að fyrsta spurning foreldra í foreldraviðtölum væri hvort barn þess ætti vin í bekknum eða ekki. Kennarinn hafði væntingar um að foreldrar hefðu frekar áhuga á hvernig gengi hjá barninu að læra að lesa. Við sem þekkjum frístundastarf skiljum að það…