Páskar 2013

Gleymum því ekki nú um páskana, að það sem veitir okkur mesta hamingju er yfirleitt ókeypis. Samverustund með uppáhalds fólkinu. Vinum, fjölskyldu. Að vera þátttakandi í samfélaginu. Vera virkur. Geta hreyft sig og notið útivistar. Að takast á við áskoranir, að vera tilbúin að læra nýja hluti. Að upplifa eitthvað nýtt. Þetta eru allt saman…

20. mars er hamingjudagur

Alþjóðlegi hamingjudagurinn 20. mars 2013 Alþjóðlegi hamingjudagurinn verður haldinn í fyrsta sinn þann 20. mars næstkomandi. Dagurinn er haldinn að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna og er markmiðið með honum að vekja athygli á hamingju sem mikilvægu takmarki fyrir einstaklinga og stjórnvöld. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna viðurkennir hamingju og vellíðan sem sammannlegt grundvallarmarkmið. Hvetur þingið aðildarríkin til að…

Hvað er betra, en að eiga

Hvað er betra enn að eiga, innri gleði, innri frið. Guð minn þá er gott að meiga, ganga út í sólskinið. Eftir Pálma Eyjólfsson, sýslufulltrúa. Hvolsvelli

Góan er komin!

Lífið er gott og verum þakklát! Hér eru æfingar sem hafa þau áhrif að við verðum þakklátari og sjáum gjafir lífsins: 1) Skrifaður niður á hverjum degi þrennt nýtt sem þú ert þakklát(ur) fyrir. þetta mun hafa þau áhrif að þú tekur auðveldar eftir því sem er mikils virði 2) Skrifaðu niður nokkuð nákvæmlega eina…