20. mars er hamingjudagur

day-of-happinessAlþjóðlegi hamingjudagurinn 20. mars 2013

Alþjóðlegi hamingjudagurinn verður haldinn í fyrsta sinn þann 20. mars næstkomandi. Dagurinn er haldinn að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna og er markmiðið með honum að vekja athygli á hamingju sem mikilvægu takmarki fyrir einstaklinga og stjórnvöld.

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna viðurkennir hamingju og vellíðan sem sammannlegt grundvallarmarkmið. Hvetur þingið aðildarríkin til að leggja enn meiri áherslu á mikilvægi þess að leita að hamingju og vellíðan og að þessi atriði séu höfð til hliðsjónar við ákvarðanir stjórnvalda. Allsherjarþingið samþykkti ályktun þessa efnis í júní 2012
,,Félagsleg, efnahagsleg og umhverfisleg vellíðan er ósýnileg. Saman er þetta þó það sem ákvarðar hamingju að stórum hluta,, Ban Ki-Moon, aðalritari Sameinuðu Þjóðanna 2013

Hér er áskorun dagsins:
1. Ég lofa að leggja mitt að mörkum til að auka hamingju og fegurð í heiminum
2. Ég mun halda á lofti nafni þeirra sem hafa gert samborgara sína enn hamingjusamari, leyfðu öðrum að heyra hvað þeir hafa lagt af mörkum
3. Í dag ætla ég að gleðja einhvern. Þarf ekki að kosta krónu. Smátt eða stórt, skiptir ekki máli.

Sjá einnig:
Má bjóða þér að taka hamingjupróf! ókeypis á netinu – mikilsvirt próf eftir Ed Diener, sem er kallaður Dr. Happiness í USA: http://www.visir.is/section/FRONTPAGE&template=htest

Day of happiness: http://dayofhappiness.net/ http://www.prweb.com/releases/Internationaldayof/happiness/prweb9652737.htm

Frá Landlækni: http://www.landlaeknir.is/um-embaettid/frettir/frett/item19867/Althjodlegi-hamingjudagurinn-20–mars-2013einnig:

Sameinuðu þjóðirnar: http://www.prweb.com/releases/Internationaldayof/happiness/prweb9652737.htm

Menntamálaráðherra – viðtal vegna hamingjudagsins á mbl.is: http://www.visir.is/-og-bdquo;enginn-buinn-ad-leysa-thetta-enn-og-ldquo;/article/2013130318950?fb_action_ids=10151322919441980&fb_action_types=og.likes&fb_ref=top&fb_source=other_multiline&action_object_map=%7B%2210151322919441980%22%3A154122038082163%7D&action_type_map=%7B%2210151322919441980%22%3A%22og.likes%22%7D&action_ref_map=%7B%2210151322919441980%22%3A%22top%22%7D

Lög dagsins:
Jónas Sig og ritvélarnar – hamingjan er hér: http://www.youtube.com/watch?v=5PT4VfZaRww
Páll Óskar – ljúfa líf: http://www.youtube.com/watch?
v=30jW4aSdjiA&feature=player_embedded

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s