Er beikon hamingjan?

Síðastliðin vor hef ég fengið að hitta fermingarbörn borgaralegrar fermingar til að ræða um hamingjuna og ábyrgð á eigin viðhorfum. Eitt af verkefnunum sem lögð hafa verið fyrir þau eru beðin um að skrifa niður þrennt sem gleður þau. Það var ekki vandamál hjá þeim og frekar var fussað yfir því að ég skildi eingöngu biðja bara um þrennt! Það er…