Gaudeamus

Archive for April, 2017|Monthly archive page

The Happiness Report 2017

In Uncategorized on April 18, 2017 at 3:52 pm

HR17_3_cover_small-232x300

http://worldhappiness.report/wp-content/uploads/sites/2/2017/03/HR17.pdf

 

Advertisements

Páskar

In Uncategorized on April 12, 2017 at 2:35 pm

páskar

Það virðist fátt nýtt undir sólinni í hamingjufræðum og jákvæðri sálfræði, svo nú er bara að ryfja upp einhverja góða mola til að hugsa um fyrir páskahátíðina – hamingjuráð;

  • að ganga er besta lyfið
  • ef þér líður illa, vertu þá góður við einhvern
  • um að gera að velja að vera innan um fólk sem þú elskar og líður vel með
  • er ekki tími kominn á eitthvað andlegt fóður þessa frídaga? kirkju, tónleika, göngutúr með vini, heimsækja gamla frænku……..
  • staldraðu við og vertu þakklát/þakklátur, yfir hátína.. skrifa í lok hvers dags þrennt sem gekk vel/þakklát(ur) fyrir, gleðst yfir ……….

Hér er sætt myndband, um stúlku sem safnaði í dós ánægjulegum stundum yfir ákveðið tímabil – gæti verið fjölskylduverkefni um páskana? nei bara hugmynd 🙂

Gleðilega páskahátíð!

 

æi hvað þetta eru hressandi tilvitnun í breskan herramann:

In Uncategorized on April 9, 2017 at 7:14 pm

15940436_1276998689005255_8212379726457428495_n

Hugarfar

In Uncategorized on April 9, 2017 at 7:12 pm

Carol Dweck segir að flokka megi hvernig fólk hugsar, í tvennt. Að við hugsum annað hvort með vaxandi hugarfari (growth mindset) eða föstu hugarfari (fixed mindset)

Ef þú ert með fast hugarfar, hefur þú tilhneigingu til að telja að hæfileikar og greind, séu meðfæddir eiginleikar og þeir breytist varla. Þeir sem hafa vaxandi hugarfar telja að þó okkur séu gefnir tilteknir eiginleikar, þá sé alla vega alltaf hægt bæta og breyta, þ.e. með vinnu og áhuga, sé  hægt að yfirstíga margar hindranir.

Carole Dweck heldur úti áhugaverðri síðu og þar er t.d. þetta próf – sem hjálpar þér að átta þig á því hvort hugarfarið þú hefur tamið þér:

https://mindsetonline.com/testyourmindset/step1.php

Það er farsælla fyrir þig og aðra – eykur líkur á framförum og hamingju, ef þú getur tamið þér vaxandi hugarfar:

Mindset

Hugarfar skiptir máli….

In Uncategorized on April 9, 2017 at 7:01 pm

Ég held að umferðarljósin

séu skotin í mér

af því þau eru alltaf að blikka mig

Ég held að bráðum stytti upp

af því nú er farið að rigna

Ég held að síldin komi bráðum aftur af því búið er að gera samninga

um sölu á henni

Ég held að gjaldheimtan láti mig í friði af því ég elska friðinn

Ég held að bráðum verði allt í lagi af því nú er allt í ólagi

Ég held að bráðum hefjist lífið af því nú er alls svo dauðlegt

Ólafur Haukur Símonarson

16602623_1091778527611082_9066110321289431846_n

æi bara … svo fallegt og skemmtilegt…

In Uncategorized on April 8, 2017 at 3:40 pm

 

 

17361653_10154422018365905_4980719049869115565_n E. Margréti Nordahl

Kynlíf og hamingjan!

In Uncategorized on April 8, 2017 at 3:33 pm

Það er meiri fylgni milli kynlífs og hamingju, en peninga og hamingju …..

Hjón verða hamingjusamari því oftar sem þau stunda kynlíf, en þó er ekki víst að hamingjan aukist meira ef þau stunda kynlíf oftar en 1x í viku…….

Kynlíf ef vel á að vera, eykur nánd, það er nándin sem skiptir sköpum varðandi hamingju

Heimild: https://www.sciencedaily.com/releases/2015/11/151118101718.htm

couple

Fleira áhugavert:

http://www.happify.com/hd/sex-and-happiness-infographic/

uuu