Páskar

Það virðist fátt nýtt undir sólinni í hamingjufræðum og jákvæðri sálfræði, svo nú er bara að ryfja upp einhverja góða mola til að hugsa um fyrir páskahátíðina – hamingjuráð; að ganga er besta lyfið ef þér líður illa, vertu þá góður við einhvern um að gera að velja að vera innan um fólk sem þú…

Hugarfar

Carol Dweck segir að flokka megi hvernig fólk hugsar, í tvennt. Að við hugsum annað hvort með vaxandi hugarfari (growth mindset) eða föstu hugarfari (fixed mindset) Ef þú ert með fast hugarfar, hefur þú tilhneigingu til að telja að hæfileikar og greind, séu meðfæddir eiginleikar og þeir breytist varla. Þeir sem hafa vaxandi hugarfar telja…

Hugarfar skiptir máli….

Ég held að umferðarljósin séu skotin í mér af því þau eru alltaf að blikka mig Ég held að bráðum stytti upp af því nú er farið að rigna Ég held að síldin komi bráðum aftur af því búið er að gera samninga um sölu á henni Ég held að gjaldheimtan láti mig í friði…

Kynlíf og hamingjan!

Það er meiri fylgni milli kynlífs og hamingju, en peninga og hamingju ….. Hjón verða hamingjusamari því oftar sem þau stunda kynlíf, en þó er ekki víst að hamingjan aukist meira ef þau stunda kynlíf oftar en 1x í viku……. Kynlíf ef vel á að vera, eykur nánd, það er nándin sem skiptir sköpum varðandi…