Categories
Uncategorized

Hugarfar skiptir máli….

Ég held að umferðarljósin

séu skotin í mér

af því þau eru alltaf að blikka mig

Ég held að bráðum stytti upp

af því nú er farið að rigna

Ég held að síldin komi bráðum aftur af því búið er að gera samninga

um sölu á henni

Ég held að gjaldheimtan láti mig í friði af því ég elska friðinn

Ég held að bráðum verði allt í lagi af því nú er allt í ólagi

Ég held að bráðum hefjist lífið af því nú er alls svo dauðlegt

Ólafur Haukur Símonarson

16602623_1091778527611082_9066110321289431846_n

By Gaudeamus

MA Vinnu- og félagssálfræði. Formaður félags um jákvæða sálfræði. Framhaldsskólakennari til margra ára. Verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg. Hlátursjóga leiðbeinandi og fyrirlestari á sviði jákvæðrar sálfræði og heldur námskeið á sviði félags- og jákvæðrar sálfræði
hrefnagudmunds@simnet.is s: 867-4115

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s