Carol Dweck segir að flokka megi hvernig fólk hugsar, í tvennt. Að við hugsum annað hvort með vaxandi hugarfari (growth mindset) eða föstu hugarfari (fixed mindset)
Ef þú ert með fast hugarfar, hefur þú tilhneigingu til að telja að hæfileikar og greind, séu meðfæddir eiginleikar og þeir breytist varla. Þeir sem hafa vaxandi hugarfar telja að þó okkur séu gefnir tilteknir eiginleikar, þá sé alla vega alltaf hægt bæta og breyta, þ.e. með vinnu og áhuga, sé hægt að yfirstíga margar hindranir.
Carole Dweck heldur úti áhugaverðri síðu og þar er t.d. þetta próf – sem hjálpar þér að átta þig á því hvort hugarfarið þú hefur tamið þér:
https://mindsetonline.com/testyourmindset/step1.php
Það er farsælla fyrir þig og aðra – eykur líkur á framförum og hamingju, ef þú getur tamið þér vaxandi hugarfar: