Makaleit – Getur maður orðið ástfangin af hverjum sem er?

Rannsókn sem varð gerð fyrir 20 árum varpaði aðeins ljósi á því hvernig ,,ást” verður til. Leyndarmálið virðist vera frekar aðstæður en að ,,rétta manneskjan” gangi í netið. Það þarf aðstæður þar sem er tækifæri á nánd,  einhver opnun, einhverskonar afhjúpun þar sem þú treystir nýrri manneskju fyrir hugsunum þínum sem síðan þróast í að…

Þakklæti

Það er gott að á meðan maður er upptekin við hvað manni langar, að gleyma því ekki hvað maður hefur. Þakklátt hugarfar er göfugt, að þakka fyrir það sem við höfum, að sjá að það er ekki allt sjálfsagt í þessu lífi ef nokkuð. Við erum háð hvert öðru og það bera að þakka það…