Skrifa sig frá erfiðum tilfinningum

Það er mjög heilandi að skrifa sig frá erfiðri reynslu, erfiðum einstaklingum, til að hjálpa sjálfum sér andlega, skrifa niður hvað maður er að upplifa, vera mjög nákvæmur og jafnvel endurskrifa síðan tvisvar, þrisvar. Geyma, opna daginn eftir, skoða, hugsa, og skrifa aftur. Æfing nr. 1: Hugsaðu til baka, um erfiða reynslu. Sem tengist viðburði…

Fjórða iðnbyltingin:

nú er að bretta upp ermar og hafa sín áhrif á fjórðu iðnbyltinguna! þetta er ekki hár rétti tíminn að dvelja við ,,þá gömlu góðu daga” hlökkum bara til en leggjum okkar lóð á vogaskálarnar, höfum áhrif reynum að láta þessa byltingu ná til eins margra og við getum https://www.weforum.org/agenda/2018/01/the-world-is-changing-here-s-how-companies-must-adapt/ utm_content=buffer5908e&utm_medium=social&utm_source=facebook.com&utm_campaign=buffer

Að finna draumaprinsinn;

Ef hann hefur þessa 9 eiginleika, þá gæti hann verið sá sem þú átt að gera að þínum, halda í hann: er vel greindur hann fær þig til að hlæja hann styður þig í að ná árangri í starfi hann vill kynnast vinum þínum og ættingjum eins og þú vilt kynnast hans fólki hefur góða…

In my Chronic Illness, I found a Deeper Meaning:

In my Chronic Illness, I found a Deeper Meaning: ,,I will depend more and more on other people. I will not be able to control my bowels or my surroundings as tightly. I will lose teeth, hair and precious memories. This is not a tragedy. This is what it means to be human””

Umboðsmaður einmannaleikans í Bretlandi:

Nú er búið að stofan umboðsmann eða ráðherra einmannaleikans í Bretlandi. Talað er um að einmannaleiki sé vaxandi vandamál í hinum vestræna heimi, m.a. vegna; fjölda skilnaða, margir búa einir, við eigum færri börn, við lifum lengur, við erum i sterkari tengslum við netið og síma og tæki en fólk, talað er um að einmannaleiki…

Að vinna í happdrætti

Rannsókn sýndi að ef einhver sem býr i götunni hjá þér vinnur stóra upphæð í lottó, þá fara næstu nágrannar að eyða meira og við þá meðtalin (smitáhrif). Þetta á að skýra að hluta að við sjáum það sem við eyðum í og hvað aðrir eyða í, en við sjáum ekki hvað fólk sparar. Því…

Félagsdýr / Social Animals

Við erum meiri félagsverur en við höldum. Það er búið að sýna fram á að við hlaupum hraðar þegar við erum að hlaupa með öðrum eða ef við vitum að fylgst er með okkur. Við erum félagsdýr (Social Animals).  Við þrífumst ekki ein með nokkru móti. Við lifum skemur ef við erum einmanna lungan af…

Stytting vinnuvikunnar

Blaðamaður morgunblaðsins hafði samband og vildi ræða styttingu vinnuvikunnar. Ég reyndar var kannski áhugasamari að ræða gildi vinnunnar, að finna sér starf sem gefur þér tilgang og þú ert tilbúin að skuldbinda þig við, en auðvitað hefur það mikil áhrif ef vinnuvikann yrði stytt t.d. í gegnum stéttarfélögin og ég trúi því að það mun…