Categories
Uncategorized

Skrifa sig frá erfiðum tilfinningum

Það er mjög heilandi að skrifa sig frá erfiðri reynslu, erfiðum einstaklingum, til að hjálpa sjálfum sér andlega, skrifa niður hvað maður er að upplifa, vera mjög nákvæmur og jafnvel endurskrifa síðan tvisvar, þrisvar. Geyma, opna daginn eftir, skoða, hugsa, og skrifa aftur.

Æfing nr. 1:

Hugsaðu til baka, um erfiða reynslu. Sem tengist viðburði eða einstaklingi. Hugsaðu nú um atburðinn, eins og þú sért að horfa á sjónvarp. Sjáðu söguna út frá sjónarhorni þínu, úr fjarlægð. Sjáðu nú söguna líka út frá öðrum. Skrifaðu nú nýja útgáfu. Sami viðburður, eða samskipti, eða sami einstaklingur/sömu einstaklingar.

hér er boðið upp á verkefni í 8 vikur!

http://www.dailyom.com/cgi-bin/courses/courseoverview.cgi?cid=83&aff=92&cur=eur&ad=2018012302&img=66

 

 

By Gaudeamus

MA Vinnu- og félagssálfræði. Formaður félags um jákvæða sálfræði. Framhaldsskólakennari til margra ára. Verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg. Hlátursjóga leiðbeinandi og fyrirlestari á sviði jákvæðrar sálfræði og heldur námskeið á sviði félags- og jákvæðrar sálfræði
hrefnagudmunds@simnet.is s: 867-4115

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s