Viska og reynsla Jane Fonda

Við lærum mest þegar við brotnum, í gegnum ör okkar og vandræði, þegar við lendum í vanda ,,guð kemur til okkar, þegar við erum brotin – ekki þegar við fáum verðlaun eða viðurkenningu” … ,,you think you are broken, but you are really open broken” Jane Fonda, 80 ára:

Skjánotkun og vellíðan: Hvort skiptir meira máli, útlitið, velgengni og eignir, eða að vera góð manneskja, hjálpa öðrum og líða vel?

Meiriháttar málþing í HR í hádeginu i gær, 31.01.18. Hægt að hlusta hér: https://livestream.com/ru/fiknedafrelsi2018/videos/169557911 Glósur: * ýta samfélagsmiðlar á að leggja áhersla á ímynd? skiptir útliti, velgengni og eignir meira en það og að vera góð manneskja, hjálpa öðrum og líða vel? * krefjandi að sýna líf sitt á ákveðinn hátt … * Skoðaðu tímann…

Streita

Það er ekki þannig að streita sé alltaf slæm. Streita þýðir að við þurfum að forgangsraða og þá kannski sjáum við skýrast hvað skiptir okkur mestu máli. En hér er frábært erindi um það að það er eiginlega frekar viðhorf okkar til streitu, sem skiptir máli. Ef við höfum gaman að því sem við erum…