Skjánotkun og vellíðan: Hvort skiptir meira máli, útlitið, velgengni og eignir, eða að vera góð manneskja, hjálpa öðrum og líða vel?

Meiriháttar málþing í HR í hádeginu i gær, 31.01.18. Hægt að hlusta hér: https://livestream.com/ru/fiknedafrelsi2018/videos/169557911

Glósur:

* ýta samfélagsmiðlar á að leggja áhersla á ímynd? skiptir útliti, velgengni og eignir meira en það og að vera góð manneskja, hjálpa öðrum og líða vel?

* krefjandi að sýna líf sitt á ákveðinn hátt …

* Skoðaðu tímann sem fer á dag í skjánotkun – hugsaðu:

  • Hvað vil ég fá út úr þessum tíma? Lætur þetta mér líða vel? ef ekki – settu fókus þinn þá á annað sem lætur þér líða vel! það sem virkar fyrir einn, virkar ekki fyrir aðra – undir þér komið, góður svefn, útivist, samvera með fólkinu okkar, kaffi með vin, hreyfing ofl.
  • Þarf like, til að líða vel? – Það er gaman að fá viðurkenningu (like á facebook sem dæmi) en það nær ekki langt. Það eru ekki aðrir sem láta okkur líða vel, það er okkar ábyrgð að þekkja okkur sjálf, hvað skiptir okkur máli, hvað gleður okkur o.s.frv.
  • Skjánotkun getur verið styrkjandi, en fyrir hvað ertu útsett?

* Stelpum líður verr en piltum

*drengir eru meira í tölvuleikjum, stelpur meira á samfélagsmiðlum

*Vanlíðan hefur aukist meðal ungs fólks – kvíði, vanlíðan, þunglyndi

* Flestir meta andlega heilsu sína góða, en fleirum líður núna illa en fyrir 4 árum

ástæður? bland af kannski: efnahagskreppu, samanburði, auknar væntingar, snjalltækin trufla, breyttar uppeldisaðferðir, samkeppni, álag í skóla, álag í íþróttum, aftenging við umhverfið, opnari samfélagsumræðu, oflækningar, ofgreiningar, minni félagsauður, verri næring, minni hreyfing og kannski sú ímynd að við eigum öll alltaf að vera svo hamingjusöm, verri svefn? of mikil skjánotkun?

youngpeoplemobilephones-580x358

 

 

 

 

 

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s