Persónubundnir hæfnisþættir

Svokallaðir ,,soft skills”, eða mjúkir eiginleikar, eru þeir eiginleikar sem atvinnurekendur vilja vita hverjir þínir eru – því þetta eru þeir eiginleikar sem koma fyrirtækinu á þann stað sem þeir vilja, auk þekkingar og færni. Þú þarft að vita hverjir þínir ,,mjúku” eiginleikar eru til að geta sagt frá þeim þegar þú sækir um störf…