Ungt fólk og kynlíf

Ég hef verið dálítið hugsi yfir þessari svokallaðri ,,klámvæðingu”. Ég vill leggja mitt á vogaskálarnir í þeim efnum og til alls þess unga fólks sem ég þekki. Fyrir mér er þetta svona: Kynlíf er form af samskiptum. Sömu lögmál gilda þar með um kynlíf og samskipti. Til dæmis þessi: •Það verður að vera skemmtilegt •þar dafnar ekkert…

 

Ham-ingja

Hamingjan? hún er svona hamur sem sveipast um þig þegar síst skyldi. Þetta er gamla heiðna hugmyndin. Að hamingjan komi bara óvænt og upp úr þurru. Og jú það gerist. Grísku heimspekingarnir töluðu um að hamingjan væri farsæld. Því getur þú varla sagst vera hamingjusamur nema að afkomendur þínir, börnunum þínum farnist vel. Þá hefur…

Vinátta

Þetta eru merki um góða vináttu: * einhver sem þú getur leitað til á góðum og erfiðum stundum * einhver sem þú getur treyst og dæmir þig ekki * einhver sem er ekki að reyna að særa tilfinningar þínar * einhver sem sýnir þér virðingu og vinsemd * einhver sem þykir vænt um þig og langar að…

Hamingjan og íslendingar

Það er oft dregin upp sú mynd að það séu pálmatré, hengirúm og sólarströnd sem séu lykillinn að hamingjunni, en ekki hrímkaldur myrkvaður vetrarmorgunn á hjara veraldar eins og við þekkjum. Rannsóknir styðja þó hins vegar að hamingjuna virðist frekar vera að finna á norðlægum stöðum heldur en þegar nær dregur miðbaug. Tæplega er það…

Við erum hamingjusömust

Við erum hamingjusömust þegar við: 1 upplifum eitthvað ánægulegt t.d. borðum góðan mat með góðu fólki, förum í notarlegt bað, förum í fjallgöngu 2 erum upptekin, erum þátttakendur, virk og týnum tímanum 3 erum í góðum samskiptum við okkar nánustu vini og ættingja (og til langs tíma hefur það líkamleg áhrif til góðs) 4 upplifum að…

Þakklæti – sniðug æfing:

Skemmtileg rannsókn hér á ferð. Sjálfboðaliðar skrifa einhverjum sem hefur skipt mjög miklu máli í þeirra lífi þakklæti sitt. Sjáðu áhrifin:         1. Skrifa niður. Hvaða manneskja í þínu lífi hefur skipt þig mjög miklu máli? 2. Lestu bréfið fyrir viðkomandi. Hann má ekki trufla þig á meðan.  

Afleiðingar hamingunnar geta verið …..

Hamingjusamt fólk: 1. Er líklegra til að nota sætisbelti í umferðinni 2. Er ólíklegra að hringja sig inn veika frá vinnu 3. Er ólíklegra til að fá kvef, þegar fær kvef, er það ekki jafn slæmt og  hjá þeim sem eru óhamingjusamari 4. Er líklegra til að taka þátt í sjálfboðaliðastarfi 5. Er ólíklegra að…

Fjármál og hamingjan

Er að lesa mér til yndisauka Well Being – The Five Essential Elements e. Tom Rath og Jim Harter. Gallup Prent. Jafnvægi milli peninga og velferðar:  a) eyddu í upplifun og reynslu b) eyddu í aðra frekar en í efnislegar eigur c) komdu útgjöldum í ,,sjálfvirk ferli” svo þú hafir yfirsýn hvað þú hefur milli handanna…