Ungt fólk og kynlíf

Ég hef verið dálítið hugsi yfir þessari svokallaðri ,,klámvæðingu”. Ég vill leggja mitt á vogaskálarnir í þeim efnum og til alls þess unga fólks sem ég þekki. Fyrir mér er þetta svona: Kynlíf er form af samskiptum. Sömu lögmál gilda þar með um kynlíf og samskipti. Til dæmis þessi:

•Það verður að vera skemmtilegt
•þar dafnar ekkert nefna þar sé traust og heiðarleiki
•Löngun er til þess að vera saman
•Þar ríkir skilningur
•Jafnvægi í að gefa og þiggja
•Þar er öryggistilfinning
•Lætur þér líða vel með sjálfa/n þig
fake it until you make it
Ef tilfinningar eins og vantraust, fjarlægð og skilningsleysi, eiginleikar eins og óheiðarleiki veikja eigin sjálfsmynd.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s