Þrautseigja!

,,Að vera tilbúin til að leggja það á sig sem þarf, þrautseigja og úthugsuð framkvæmd. Að þola mótsagnir, óvissu og sveiflur, sem til skiptis valda gremju eða kynda undir ástríðunni. Að skilja að þetta hvort tveggja er tímabundið og að sveiflan er viðvarandi er mikilvægt. Ef allt gengur á afturfótunum þá vitum við að það…

Lærum af árangri!

  Hvenær síðast varstu dálítið ánægð(ur) með þig? Eitthvað sem hafði lukkast. Reyndu að greina og gefa þér til tekna, hvað gerði það að verkum að þá gekk allt upp? – var það eitthvað sem þú hugsaðir, gerðir, sagðir, var það einhver sem þú hafðir vit á að leita til? Að elda eftir uppskrift, er…