Mannkostir

Mannkostir – persónulegir styrkleikar – skv. jákvæðri sálfræði: Trúarbrögðin, heimspekin og nú jákvæð sálfræði virðast vera sammála um hvaða eiginleikar eiga að prýða eftirsóknarverða manneskju. Þessar dygðir getum við ræktað með okkur og börnunum okkar. Þetta eru eiginleikar sem virðast vera eftirsóknarverðir í bæði smáum og stærri samfélögum, bæði vestrænum og austrænum. Í jákvæðri sálfræði…

Til að kveikja í þér – spurningar:

1. Hvað varstu að gera í gær (ca hvern klukkutíma) Mældu 1-10 gleði og hamingju/ Gaman/merkilegt/þess virði/hvað myndir þú vilja auka? 2. Hvað ertu hamingjusamur 1-10? hvað þarf til að hækka um 0,5? 3. Fyrir hvað er þú þakklátust/þakklátastur? nefndu þrennt, nýtt á hverjum degi, eftir 3-4 daga tekur þú eftir fleiru sem þú ert…

Hamingjumælingar – hvetja til umhugsunar

1. Hvað ertu hamingjusöm/samur með líf þitt hingað til, á bilinu 1 – 10? 2. Hvað ertu hamingjusöm/samur í dag á bilinu 1 – 10? 3. Hvað hefur þú verið hamingjusöm/samur s.l. mánuði á bilinu 1 – 10? 4.  Hvað upplifir þú af erfiðum tilfinningum s.l. viku (sorg, reiði, stress o.s.frv.)?