Fylgnitölur og hamingjan

Hamingjubanki Dr. Ruut Veenhoven – hvaða breytur eru í mestri fylgni við hamingju – hefur birt eftirfarandi niðurstöður: Þeir eru hamingjusamastir sem: Eru í langtímasambandi Eru virkir í samfélaginu og jafnvel taka þátt í samfélagsverkefnum s.s. pólitísku starfi Eru virkir í vinnu og einkalífi Fara oft út að borða Eiga nána vini (en hamingjan eykst…