Fylgnitölur og hamingjan

Hamingjubanki Dr. Ruut Veenhoven – hvaða breytur eru í mestri fylgni við hamingju – hefur birt eftirfarandi niðurstöður:

Þeir eru hamingjusamastir sem:

  • Eru í langtímasambandi
  • Eru virkir í samfélaginu og jafnvel taka þátt í samfélagsverkefnum s.s. pólitísku starfi
  • Eru virkir í vinnu og einkalífi
  • Fara oft út að borða
  • Eiga nána vini (en hamingjan eykst ekki eftir fjölda vina)

Life is to short

Svo eru hér fleiri skemmtilegar fylgnitölur úr Hamingjubankanum:

* fólk sem drekkur í hófi er hamingjusamara en þeir sem drekka ekki

* karlmenn mælast hamingjusamari í samfélögum þar sem er jafnrétti, þ.e. að konur njóta sömu réttinda og karlmenn

* það eykur meira hamingju karlmanna en kvenna að vera talin fagur

* það eykur hamingjuna að finnst þú líta vel út

* hamingja minnkar dálítið við að eignast börn en hamingjan er meiri þegar börnin hafa vaxið úr grasi og farið úr hreiðrinu

 

Heimild:

http://www.bbc.com/news/magazine-23097143

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s