Alþjóðlegi hamingjudagurinn er í dag 20. mars

Í dag er dagurinn sem alþjóðasamfélagi (Sameinuðu þjóðirnar) vill að við hugum að hamingju okkar og samfélags okkar – hér koma þekktar varðaðar leiðir að hamingjunni:

* skrifa niður það sem þú ert þakklát fyrir, byrja núna og gera þetta næstu 7 kvöld, bæta alltaf í listann

* vera innan um fólk sem ert þér kært

* skrifa dagbók! skrifa sig frá erfiðum tilfinningum eða ekki síður skrifa niður góða daga – vera eins nákvæm/ur og þú getur, endurskrfia erfiðu tilfinningarnar aftur .. og aftur… eins og þarf. Góðu stundirnar áttu svo í kistu/skúffu til að fá kraft, trú og von

* fara út að ganga

* gera góðverk, gera öðrum gott og ákveða hvað þú ætlar að gera öðrum gott í vikunni

* skipuleggja endurvinnslufyrirkomulagið á heimilinu, það gerir hnöttinn hamingjsamann  og þar með þig líka!

hamingjan

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s