Hamingjan er ferðalag, ekki áfangastaður.

Góð geðheilsa er ekki það sama og að vera laus við þunglyndi, kvíða og streitu.
engin heilsa er án andlegrar heilsu

Skriftir:

Það er hollt að skrifa sig frá erfiðleikum. Vera nákvæmur. Lýsa atburði, líðan, viðbrögðum þínum, annarra, skrifa niður líðan og tilfinningar.

Svo er gott daginn eftir að endurskrifa, sömu erfiðleika. Nokkra daga í röð.

Þessi æfingir getur hjálpað til með að horfast í augum við eigin tilfinningar, hjálpar manni að fjarlægjast erfileikanna og sjá jafnvel nýjar leiðir

Ekki gleyma að skrifa líka mjög nákvæmlega góðar stundir, gleðistundir, s.s. stórviðburðir, ferðalög o.s.frv. Að lesa slíkar minningar getur bætt skap og geð síðar og jafnvel gefið nýjar hugmyndir.

lifðu eins og myndavél

 

Áttaðu þig á sigrum þínum s.l. vikur og mánuði, hvenær varst þú upp á þitt besta?

*þú hefur nú þegar komist í gegnum ýmislegt með seiglu og krafti.

þú ert ekki tré

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s