Aldamótakynslóðin 2000

Kynslóðin sem er fædd frá 1984 og fram yfir 2000, kallast aldamótakynslóðin. Getur verið að hún sé með minna sjálfstraust en fyrri kynslóðir? þau fengu medalíu fyrir að vera síðust, þeim var sagt að þau gætu gert og fengið allt sem þau vildu af því þau væru frábær, komust jafnvel í betri skóla en þau…

Er heimurinn svona óvinveittur? Viltu auka jákvæðni og von?

Hér eru 7 tips til að auka jákvæðni og von 🙂 Hver sem þú umgengst talsvert, er jákvæðastur eða hvetur þig mest áfram? Getur þú tekið upp þeirra hvatningu og viðhorf og gert að þínu? á hvaða sviðum? kannski akkúrat inn í þær aðstæður sem þér þykja mest krefjandi einmitt núna? Er flestir í kringum…