Er heimurinn svona óvinveittur? Viltu auka jákvæðni og von?

Hér eru 7 tips til að auka jákvæðni og von 🙂

  • Hver sem þú umgengst talsvert, er jákvæðastur eða hvetur þig mest áfram? Getur þú tekið upp þeirra hvatningu og viðhorf og gert að þínu? á hvaða sviðum? kannski akkúrat inn í þær aðstæður sem þér þykja mest krefjandi einmitt núna?
  • Er flestir í kringum þig eru neikvæðir og draga úr þér kraft, reyndu að taka ekki upp sama stíl, varaðu þig, neikvæðni er nefnilega smitandi
  • Prófaðu að brosa til ókunnugra á göngu og sjá hvernig þeir bregðast við, ef þeir brosa til baka þá lætur það þér líða betur
  • Reyndu að hugsa frekar ,,hvernig ætli þetta fari núna” frekar en ,,Ég veit alveg hvernig þetta endar, eins og alltaf”
  • Ákveddu í að safna öllu því góða sem kemur fyrir þig og byrjaðu í dag! ssfnaðu staðreyndum um það þegar lífið gengur þér í hag, taktu eftir því smáa (dagbók? taktu ljósmynd? ofl.). Byrjaðu núna!
  • Fyrirmyndir – hver í kringum þig er að gera soldið sniðuga hluti að þínu mati og allt virðist ganga mjög vel, reyndu að öfundast ekki, lærðu af þeim
  • Skoðaðu hvaða hugsanir fara í gang gagnvart sjálfri/sjálfum þér – er það nokkuð mantran ,,týpist ég, ekkert gengur mér í hag?” – þjálfaðu upp uppbyggilegri möntru, búðu hana til og endurtaktu hana, jafnvel hengdu upp á spegil og á hurðina hjá þér og endurtaktu hana, oft og lengi 🙂

blóm

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s