Aldamótakynslóðin 2000

Kynslóðin sem er fædd frá 1984 og fram yfir 2000, kallast aldamótakynslóðin. Getur verið að hún sé með minna sjálfstraust en fyrri kynslóðir? þau fengu medalíu fyrir að vera síðust, þeim var sagt að þau gætu gert og fengið allt sem þau vildu af því þau væru frábær, komust jafnvel í betri skóla en þau…

Er heimurinn svona óvinveittur? Viltu auka jákvæðni og von?

Hér eru 7 tips til að auka jákvæðni og von 🙂 Hver sem þú umgengst talsvert, er jákvæðastur eða hvetur þig mest áfram? Getur þú tekið upp þeirra hvatningu og viðhorf og gert að þínu? á hvaða sviðum? kannski akkúrat inn í þær aðstæður sem þér þykja mest krefjandi einmitt núna? Er flestir í kringum…

Þú ert meira en skelin;

Við erum stödd í afmælinu þínu. Þú ert í flunkunýjum kjól keyptum á Ali Baba og rétt náði innum bréfalúguna fyrir kvöldið. “Ojjj ég er eins og illa vafin rúllupylsa í þessari spjör. Þarf að halda inni maganum á öllum myndum í kvöld” “Og þessir baugar. Guði sé lof fyrir filtera.” “Hvað er að frétta…

False growth mindset:

Geggjað viðtal við Carol Dweck: … And something that also keeps me up at night is that fear that people are developing what i’m calling a ‘false growth mindset’.It’s this idea ‘if it’s good I have it’. So a lot of people are kind of declaring they have it but they don’t. They think it…

Hvenær er staðnað hugarfar betra en vaxandi (Carol Dweck)

When asked if she sees any context in which a fixed mindset is more beneficial than a growth mindset? Well, first let me say that a growth mindset doesn’t require you to go around improving everything. You can focus and you can say no I’m not gonna do that, no I’m not gonna do that. But…

Lífsreglur I

Alltaf er maður að rekast á eitthvað áhugavert 🙂   Ágætt að skoða pittina sem skila litlu – þetta teljast ekki góðar vörður í lífinu: Reyndu að geðjast öllum Óttastu breytingar Lifðu í fortíðinni Talaðu sjálfa þig niður Ofhugsa  

Mikilvægar myndir

Lífið er upp og niður, samfélagsmiðlar sýna yfirleitt bara glansmynd – því vil ég halda þessum myndum vel til haga 🙂 sem hvatning til þín og mín 🙂