Jákvæðar tilfinningar opna hjarta og huga:

Þessar jákvæðu tilfinningar opna huga okkar og hjarta segir Barbara Friedricsen, sem rekur rannsóknarstofu í tilfinningum í USA. Hér er hennar heimasíða: https://www.positivityratio.com/index.php

Jákvæðar tilfinningar t.d.:

• ,,vá” (:-))

•Gleði

•Sátt

•Von

•Stolt

•Ást

•Kærleikur

•Ánægja

•Örlæti

•Æðruleysi

•Áhugi

•Þakklæti

•Bjartsýni 

•Innblástur

•Sjálfstraust

Til að eiga góðan dag, þurfa að vera 3 tilfinningar á móti einni erfiðri. Erfiðar tilfinningar eru hluti af mannlegri tilveru, hamingjuríkt líf er ekki líf án áfalla.

Hér er hægt að taka próf – ókeypis – fara yfir hvaða tilfinningar upplifðir þú í dag? og svo segir prófið neðst hvernig dagurinn kom út út frá 3:1 (3 jákvæðar tilfinningar á móti einni erfiðri)

https://www.positivityratio.com/single.php

Hér hef ég bloggað áður um hennar rannsóknir og hér: https://hamingjuvisir.com/2014/02/01/godar-tilfinningar/

Leave a comment