Jólin eru að koma….

Fyrir mér eru jólin marglaga hátíð og maður getur valið stemmingu. Jólin er menningahátíð, hátíð þegar birtan sigrar myrkrið, tónlistarhátíð, hátíð kærleika, fjölskylduhátíð, vinahátíð, trúarhátíð, bókahátíð, kyrrðarhátíð, sælkerahátíð, hátíð einveru og íhugunar og líka hátíð samveru…. og ekki síst tími fastra hefða og minninga. Ef þið langar að vera ein/einn um jólin, reyndu að láta…