Þættir sem eru í mestri fylgni við hamingju eru:

Þættir sem eru í mestri fylgni við hamingju eru: *Þakklæti, bjartsýni, að vera í vinnu, að vera vel virkur kynferðislega, upplifa oft jákvæðar tilfinningar og sjálfstraust   Klárlega fylgni við hamingju: * fjöldi vina, vera giftur, styrkja andann (religiousness), þátttaka í félagsstarf, heilsa, vera oft með öðrum, hafa sjálfstjórn   Lítil eða engin fylgni við hamingju…

Meira um jákvæðni

Barbara Friedricsen segir að til að líða vel, þarf hlutfallið að vera þannig að við upplifum þrjár jákvæðar tilfinningar á móti einni erfiðri, þ.e. þetta sé formúlan 3:1. Til að geta sagt að maður búi í góðu hjónabandi, gildir hins vegar formúlan að þú verður að upplifa þar fimm góðar tilfinningar á móti einni slæmri,…

Gleðilegt sumar 2014!

Stór rannsókn í Ástralíu sýndi að með aldrinum er tilhneiging til þess að við skánum (vei!), þær jákvæðu breytingar sem eru merkjanlegar hjá mörgum er meiri sáttfýsi, ábyrgðarkennd og tilfinningalegt jafnvægi. Líka minni taugaveiklun. Ekki slæmt það 🙂 Þeir sem eru í hópi þeirra hamingjusömustu einkennast af þessu: er vinalegt, ábyrgt og félagslynt. Það sem einkennir…