Þættir sem eru í mestri fylgni við hamingju eru:
*Þakklæti, bjartsýni, að vera í vinnu, að vera vel virkur kynferðislega, upplifa oft jákvæðar tilfinningar og sjálfstraust
Klárlega fylgni við hamingju:
* fjöldi vina, vera giftur, styrkja andann (religiousness), þátttaka í félagsstarf, heilsa, vera oft með öðrum, hafa sjálfstjórn
Lítil eða engin fylgni við hamingju eru þessir þættir:
* aldur, kyn, menntun, stétt, tekjur, að eiga barn, greind, vera fallegur
Ath. Þeir þættir sem eru í mestri fylgni við hamingju, eru þættir sem við getum haft áhrif á. Þættir sem eru í lítillri eða engri fylgni við hamingju eru hins vegar þættir sem við höfum gjarnan enga stjórn á. Er þetta ekki dásamlegar niðurstöður!!!
Christopher Petersson (2006). A Primer in Positive Psychology. Oxford.