Þekktu eigin styrkleika

Nefndu þrjá eiginleika sem hafa komið þér þangað í lífinu þar sem þú ert staddur/stödd í dag? Getur þú notað þessa eiginleika í nýjum áskorunum?

Hamingjan er ferðalag, ekki áfangastaður. Góð geðheilsa er ekki það sama og að vera laus við þunglyndi, kvíða og streitu. Skriftir: Það er hollt að skrifa sig frá erfiðleikum. Vera nákvæmur. Lýsa atburði, líðan, viðbrögðum þínum, annarra, skrifa niður líðan og tilfinningar. Svo er gott daginn eftir að endurskrifa, sömu erfiðleika. Nokkra daga í röð….