Þungarokk og hamingja

Skemmtileg frétt! Það er alltaf gaman að fylgnirannsóknum þótt enginn viti hvort nokkur orsakatengsl séu til staðar og hægt greinilega að leika sér með tölfræði. En því er hér haldið fram að í þróuðustu löndum heims, þ.e.a.s. þar sem hlutfall fólks með háskólagráður er hátt, frumkvöðlastarfsemi er mikil og velferð og almenn lífshamingja er meiri en…

Rannsókn sem stóð yfir í 75 ár

Þetta er mjög athyglisverð rannsókn sem var gerð í Harvard Háskóla, þar sem var fylgst með karlmönnum yfir 75 ára tímabil, örlög og ákvarðanir, lífsstíl og hamingja. Niðurstaðan er sú að það eru félagsleg tengsl sem skapa heilsu, hamingju og langlífi. Það er ekki auðurinn né frægin sem skóp hamingjuna. Það er dálítið síðan að niðurstöðurnar…

Að eldast:

Jú, þú finnur stundum meira til, þú ert stundum gleymin, en þú hefur unnið fyrir því að ganga í burtu, að sleppa samskiptum sem draga þig niður, bara af því þú ,,ert of gömul fyrir svona vitleysu”🙂 Lykillinn að lífinu, er þrautseigja. Seiglan sjálf holdi klædd. Þegar þú ert orðin miðaldra hefur þú lært að…

Von

Fallegt er orðið Von. Í dag er dagurinn að byrja að lengjast, eins og sagt er fer nú birtan að sigra myrkrið. Þessi tímamót minna okkur á að þótt allt virðist svart á köflum, er gjarnan ljós við endann á göngunum. Gjarnan er það besta, ekki eins og gott og við höldum og það versta…