Þungarokk og hamingja

Skemmtileg frétt!

Það er alltaf gaman að fylgnirannsóknum þótt enginn viti hvort nokkur orsakatengsl séu til staðar og hægt greinilega að leika sér með tölfræði.

En því er hér haldið fram að í þróuðustu löndum heims, þ.e.a.s. þar sem hlutfall fólks með háskólagráður er hátt, frumkvöðlastarfsemi er mikil og velferð og almenn lífshamingja er meiri en gengur og gerist, eru einmitt flestar þungarokkshljómsveitir

Sjá af RUV vefnum:  http://www.ruv.is/frett/meira-thungarokk-meiri-hamingja

þungarokk

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s