Von

Alla daga... munum deyjaFallegt er orðið Von.

Í dag er dagurinn að byrja að lengjast, eins og sagt er fer nú birtan að sigra myrkrið. Þessi tímamót minna okkur á að þótt allt virðist svart á köflum, er gjarnan ljós við endann á göngunum.

Gjarnan er það besta, ekki eins og gott og við höldum og það versta ekki eins vont og við töldum.

Ef við finnum að við erum að missa vonina, erum vonlaus, í hvaða aðstæðum sem er, getur verið ágætt að ryfja upp nokkur heilræði:

* Settu þér markmið fyrir næstu viku, næsta mánuð og gerðu áætlun um hvernig þú ætlar að ná þessum markmiðum

*Skrifaðu niður allar neikvæðu hugmyndirnar sem fara nú í gegnum hugann þinn. Síðan skaltu rökræddu hverja þeirra og eina og skoða hvort þetta sé eins svart og við töldum.  Ertu svona gagnrýninn á besta vin þinn?

* Þín síðustu vonbrigði, hver voru þau?  Skoðum þau aðeins betur, er ekki eitthvað sem vonbrigðin skópu sem hefði annars ekki gerst og er í sjálfum sér jákvætt?  kynntist þú nýju fólki? Kom eitthvað jákvætt í kjölfarið? Hlotnuðumst ný tækifæri? hvaða nýju aðstæður sköpuðust?

*Getur þú hitt aðra sem eru í svipuðum sporum?

Bestu. Hrefna

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s