Gleðilegt sumar 2014!

Stór rannsókn í Ástralíu sýndi að með aldrinum er tilhneiging til þess að við skánum (vei!), þær jákvæðu breytingar sem eru merkjanlegar hjá mörgum er meiri sáttfýsi, ábyrgðarkennd og tilfinningalegt jafnvægi. Líka minni taugaveiklun. Ekki slæmt það 🙂

YES

Þeir sem eru í hópi þeirra hamingjusömustu einkennast af þessu: er vinalegt, ábyrgt og félagslynt. Það sem einkennir þá einna helst sem eru óhamingjusamir er óábyrg hegðun, feimni og óvirkni. Hins vegar voru þeir sem mælust hamingjusamastir 2005 sem tóku þátt í rannsókninni orðnir  innhverfari (introvert) árið 2009.

Meiri líkur voru á breytingu á karakter milli þessara ára hjá þeim sem mældust hamingjusamastir segir í niðurlagi greinarinnar.

FALLEGT4

 

Heimild:

 

http://online.wsj.com/news/articles/SB10001424052702304279904579515702293041712

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s