Hvort hjálpar þú manneskju af því þú ert svo góð manneskja, eða af því þú hefur tíma til þess?

Þekkt rannsókn frá Háskólanum í Berkelev sýndi fram á að það var frekar tímaskortur heldur en einhver persónuleikaeinkenni sem gerði það að verkum að þátttakendur í rannsókninni hjálpuðu manneskju í vandræðum. Sem sagt það er mannlegt að vilja hjálpa, tímaskortur tekur frá okkur þessa mannlegu tilhneigingu. Tímakortur getur afmennskað.

40% hjálpa manneskju út á götu í neyð en í tilraun þar sem fólk var tjáð að það hefði nægan tíma, hjálpuðu 63%, 10% hjálpuðu ef var sagt að beðið væri eftir þeim (búið til tímaleysi/streita). Hér er vídeó um rannsókina:

Hér er rannsóknin https://greatergood.berkeley.edu/images/uploads/Darley-

Vídeó um rannsóknina og niðurstöður:

Leave a comment